top of page

STAÐAN OG HVERT STEFNIR

Haldin í Hörpu 17. nóvember 2016

TRYGGÐU ÞÉR MIÐA TÍMANLEGA!

- Takmarkað framboð - 

HELSTU ÁHERSLUR 

 

 

FRAMTÍÐARBÍLLINN

TÆKNINÝJUNGAR OG ÁHRIF ÞEIRRA

ORKUGJAFAR FRAMTÍÐARINNAR

VEGAKERFI FRAMTÍÐARINNAR

ÖRYGGI - ALLRA VEGFARENDA

SAMANBURÐUR VIÐ NÁGRANNALÖNDIN

 

ERUM VIÐ TILBÚIN?

RÁÐSTEFNAN ER HALDIN Í SAMVINNU VIÐ: 

Bílar, fólk og framtíðin er einstök ráðstefna fyrir fagaðila, opinbera aðila og aðra sem tengjast bílgreininni, umhverfi hennar og umferðaröryggi. Áherslan verður lögð á að upplýsa um núverandi stöðu, innanlands og erlendis, framtíðaráform og þróun innan greinarinnar og hvernig við getum brugðist við þeim miklu breytingum sem framundan eru.

UM RÁÐSTEFNUNA

About
dagskra

#BILARFOLKOGFRAMTIDIN

DAGSKRÁ RÁÐSTEFNUNNAR

Dagskráin gæti breyst án fyrirvara

09:00 – 09:20       Setning og ávarp. -  Innanríkisráðherra

09:20 – 09:30       Samgöngur á tæknilegum tímamótum. - Ólafur Kr. Guðmundsson

09:30 – 10:00       From consumer thrills to innovation trails.  - Tom Palmaerts Trendwatcher

10:00 – 10:30       Kaffihlé

10:30 – 10:55       Breytingar framundan. - Andreas Egense,  Head of Department Danish Road Directorate

10:55 – 11:20       Vegakerfi framtíðarinnar. - Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri

11:20 – 11:40       Samtal. (Hver er staðan og hvert stefnir?)  

11:40 – 12:40       Hádegisverður

12:40 – 13:05       Hraðari framfarir í vistvænum samgöngum: hagfelld og áríðandi breyting.

                             -Benedikt Stefánsson, Carbon Recycling International (CRI)

13:05 – 13:30       Þarf að breyta lögum? - Valgerður B. Eggertsdóttir, lögfr. innanríkisráðun.

13:30 – 13:55       Öryggi vegakerfa.  - Ferry Smith, formaður stjórnar EuroRAP

13:55 – 14:25       Kaffihlé

14:25 – 14:50       Bílar framtíðarinnar slysalausir vegna tækniþróunar.  
                             - Aled Williams, verkefnastjóri EuroNCAP  

14:50 – 15:15       Hver á upplýsingarnar um þig?  - Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar  

15:15 – 15:35       Efnahagsleg áhrif samgangna í nútíð og framtíð .  - Gunnar Haraldsson, hagfr.

15:35 – 15:55       Samtal. (Erum við tilbúin til að takast á við breytingar á kerfinu?)   

15:55 – 16:00       Lokaorð

16:00 – 17:00       Léttar veitingar í lok dags

Ráðstefnustjórar eru: 

Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar og

Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 

FYRIR HVERN ER RÁÐSTEFNAN?

Lánveitendur

Tryggingarfélög

Bílasölur

Innflytjendur orkugjafa bifreiða

Bílaleigur

Þjónustuaðila bifreiða

Bílaumboð

Framleiðendur orkugjafa bifreiða

- Vetni, metan, rafmagn o.þ.h.

Skoðunar og úttektaraðila

Stjórnvöld þ.e.:

-Sveitarfélög

-Vegagerðina

-Lögreglu

-Samgöngustofu

-Innanríkisráðuneytið

-Fjármálaráðuneytið

Persónuvernd

Hagsmunasamtök

Aðra hagsmunaaðila markaðarins

fyrir hvern

 FYRIRLESTRAR, KYNNINGARBÁSAR, TENGSLAMYNDUN,STEFNUMÓTUN, SAMANBURÐUR, UMRÆÐUR, PANILL, SKEMMTUN

FYRIRLESARAR DAGSINS

fyrirlesarar

Aled Williams, verkefnastjóri EuroNCAP

Erindi: Bílar framtíðarinnar slysalausir vegna tækniþróunar

Aled Williams gained a degree and PhD in Natural Sciences from Cambridge University.  Soon afterwards, he started work at the Transport Research Laboratory, participating in the development of a new frontal impact test which became legislation in 1996. 

Aled was Project Manager for Phase 1 of Euro NCAP, developing protocols and overseeing the testing of cars.  Thereafter, Aled joined the Vehicle Certification Agency and became head of Conformity of Production.  In 2004, he returned to Euro NCAP and is now Programme Manager and sits on a number of technical and strategic working groups.

Andreas Egense, head of Department Danish Road Directorate

Erindi: Breytingar framundan

For the last two years The Danish Road Directorate has had a keen interest in automated vehicles. They have been trying to find out how the technology will influence traffic and how it will change our role as infrastructure provider.

 

Andreas is the Directorates spokesperson for automated vehicles. He has studied the phenomenon and held several presentations on the matter.

 

Andreas is am also head of a department in the Directorate that works with planning, projections for traffic in the future and cost/benefit analysis.

Benedikt Stefánsson, Carbon Recycling International (CRI)

Erindi: Hraðari framfarir í vistvænum samgöngum: hagfelld og áríðandi breyting

Menntun og fyrri störf:

Benedikt Stefánsson hefur gengt stöðu framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar Carbon Recycling International (CRI) frá árinu 2010. Hann var áður framkvæmdastjóri sölu og markaðsmála deCODE genetics (Íslenskrar erfðagreiningar) og aðstoðarmaður efnahags- og viðskiptaráðherra. Hann er hagfræðingur að mennt.

Erindið:

Í erindinu verður fjallað um hvernig alþjóðlegi bíla- og orkuiðnaðurinn getur svarað kröfunni um vistvænna eldsneyti og ökutæki. Fjallað verður um tækifæri sem eru til þess að lækka kostnað við vistvænni bílaflota og að hraða samdrætti í losun koltvísýrings, með framleiðslu fljótandi eldsneytis úr raforku og notkun þess í hefðbundnum vélum og rafknúnum bílum.

Ferry Smith, formaður stjórnar EuroRAP

Erindi: Öryggi vegakerfa

Ferry is within ANWB responsible for all public affairs activities on local, regional, national and international level.  Advocacy is, besides offering services and products an important way to represent the interests of members of ANWB.
Ferry joined ANWB in 1979. As an automotive engineer he had different positions in the organization. He has a large interest in the social aspects of the organization. 
During his career Ferry studied journalism and business administration. 

 

In 1993 Ferry took a position in the public affairs department as specialist on mobility issues. Later on he was made program manager with responsibility for major advocacy issues such as the road pricing campaign of ANWB. Seven years ago he was promoted and got the overall responsibility of the department.
 

Ferry has a strong network within the Dutch automotive, ITS and mobility scene. Apart from that he has a role in the program advisory board of SWOV, is chairman of EuroRAP, holds the chair of the board of experts of car crime prevention and is chairman of ART foundation.

Gunnar Haraldsson, hagfræðingur

Erindi: Efnahagsleg áhrif samgangna í nútíð og framtíð

Menntun og fyrri störf:

Gunnar Haraldsson er stofnandi Intellecon ehf. Áður hefur hann m.a. starfað sem hagfræðingur á Þjóðhagsstofnun, efnahagsráðgjafi í forsætisráðuneyti, dósent í hagfræði við Háskólann á Bifröst, hagfræðingur hjá OECD í París og forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands. Auk þessa hefur Gunnar starfað í ýmsum nefndum og ráðum, situr í Vísinda- og tækniráði og er formaður íslensku UNESCO nefndarinnar. Gunnar lauk BSc-prófi í hagfræði frá Háskóla Íslands, DEA gráðu (MPhil) í hagfræði og doktorsprófi í hagfræði frá háskólanum í Toulouse í Frakklandi. Gunnar hefur ritað greinar um hagfræði og efnhagsmál í innlend og erlend tímarit auk þess sem hann hefur fjallað um þau mál jafnt í innlendum sem erlendum fjölmiðlum.

 

Erindið

Í erindinu verður sjónum sérstaklega beint að efnahagslegum áhrifum samgangna og mikilvægum atriðum er snerta framtíðina og þá sérstaklega mögulegum áhrifum breytinga í tækni. Sérstaklega verður fjallað um hagræn áhrif aukinnar tæknivæðingar samgangna á stefnumótun og ákvarðanir stjórnvalda í samgöngumálum.

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar

Erindi: Hver á upplýsingarnar um þig ?

Menntun og fyrri störf:

Helga Þórisdóttir var skipaður forstjóri Persónuverndar 1. september 2015. Hún lauk embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 1995 og AMP í stjórnun frá IESE Business School á Spáni 2015.

 

Áður en Helga kom til Persónuverndar starfaði hún hjá Lyfjastofnun, sem sviðsstjóri lögfræðisviðs og staðgengill forstjóra. Árið 2012 til 2013 var hún settur forstjóri Lyfjastofnunar. Helga hefur starfað sem lögfræðingur í rúm 20 ár.

 

Hún hefur auk framangreinds starfsreynslu frá embætti ríkissaksóknara, nefndasviði Alþingis, EFTA í Brussel og menntamálaráðuneytinu.

Hreinn Haraldsson, vegamálastjóri

Erindi: Vegakerfi framtíðarinnar

Vegakerfi framtíðarinnar

Vegagerðin hefur mörg undanfarin ár tekið þátt í þeirri miklu umræðu um framtíðar vegakerfið sem átt hefur sér stað hjá opinberum stofnunum á Norðurlöndum og í Evrópu, hjá Evrópusambandinu og fjölmörgum samtökum sem tengjast umferð og vegum.

Það er mikilvægt þegar ákvarðanir eru teknar um dýrar og mikilvægar framkvæmdir í samgöngumálum að hafa góða sýn á framtíðarþróun.  

Þróun á aukinni sjálfvirkni bíla getur kallað á ný viðhorf og nýja tækni sem tengist vegamannvirkjum. Og þótt sjálfkeyrandi bílar verði ekki almennir á allra næstu árum miðar starf Vegagerðarinnar við að hanna og byggja vegi sem nýtast munu í áratugi og því mikilvægt að fylgjast vel með þróun mála og bregðast við nauðsynlegum breytingum og aðlögun vegar og farartækja í tæka tíð.

Ólafur Kr. Guðmundsson, fagstjóri ráðstefnunnar, Bílar, fólk og framtíðin

Erindi: Samgöngur á tæknilegum tímamótum

Menntun og fyrri störf:

Ólafur Kr. Guðmundsson hefur starfað í tengslum við bíla og umferð í áraatugi, fyrst í uppbyggingu akstursíþrótta a Íslandi, en jafnframt umferðarmál og umferðaröryggi sérstaklega.  Þá hefur hann verið alþjóðlegur dómari FIA, alþjóða bílasamandsins,  í akstursíþróttum og tekið þátt sem slíkur í yfir 60 alþjóðlegum aksturskeppnum, þar af 10 í Formulu 1.   Undanfarin 12 ár hefur hann verið tæknistjóri EuroRAP á Íslandi, sem er stöðluð og samhæft mat á öryggi vega.   Ólafur er því með mikla reynslu af bílum, umferð og umferðaröryggismálum og tíður viðmælandi í fjölmiðlum á Íslandi um þessi málefni.

Samgöngur á tæknilegum tímamótum

Í ávarpi sínu á ráðstefnunni mun Ólafur fara yfir ástæður og forsögu þess að hún er haldin, en hann hefur farið á nokkrar svipaðar ráðstefnur erlendis á vegum EuroRAP og alþjóða bílasambandsins FIA.   Þar kviknaði hugmyndin að því að tímabært væri að efna til svipaðs viðburðar á Íslandi, þar sem tæknibreytingar og framtíð bíla og umferðar væri rædd og kynnt fyrir öllum sem þessi mál varðar á Íslandi, bæði opinberum aðilum, bílgreininni og öðrum sem þessi málaflokkur tengist og mun tengjast í framtíðini.   Þá er mikilvægt að reyna að gera sér grein fyrir því hvert stefnir, hvað þarf að gera varðandi innviði, lagaumhverfi, fjarskipti, persónuverndarmál og fleira.  Í lok erindis Ólafs mun verða flutt ávarp og kveðja frá Jean Todt, forseta FIA og sendiherra Sameinuðuþjóðanna í umferðaröryggismálum og Michelle Yeoh, sendiherra FIA í umferðaröryggismálum."

Tom Palmaerts, trendwatcher

Erindi: From consumer thrills to innovation trails

Tom Palmaerts is a trendwatcher and partner at Trendwolves, a full service trend and marketing agency with a focus on young consumers and modern families.

 

He is a worldwide keynote speaker and trend consultant, working for brands like Callebaut, Clariant, Coca-Cola, Bacardi, MTV, Sony Music, Hello Bank and BNP Paribas Fortis. In 2008 Tom Palmaerts was awarded 'Youth trend specialist of the year' by the Dutch trendwatching platform Second Sight, as a result of his drive, originality & passion. Since 2012 he teaches 'scenario thinking' and 'trendwatching' at the University College Ghent. In September 2013 Tom Palmaerts received the award 'Trendwatcher of The Year'.

The jury explained: "he is activating and can bring things in motion”.

Valgerður B. Eggertsdóttir, lögfræðingur innanríkisráðuneytisins

Erindi: Þarf að breyta lögum?

Menntun og fyrri störf

Valgerður er lögfræðingur á skrifstofu samgangna í innanríkisráðuneytinu en áður starfaði hún við lögmennsku.  Valgerður er menntuð lögfræðingur frá Háskóla Íslands auk þess að vera með LL.M. gráðu í Evrópurétti frá Edinborgarháskóla.

Erindið:

Í erindi sínu mun Valgeður velta upp þeirri spurningu hvort lagabreytinga sé þörf í ljósi fyrirhugaðrar þróunar í átt til aukinnar sjálfvirkni bíla. Horft verður til Evrópu og þeirrar umræðu sem á sér stað á vettvangi Evrópusambandins.

Please reload

BÍLAR, FÓLK OG FRAMTÍÐIN

SÝNINGARSVÆÐI HÖRPU

SÝNENDUR 2016
A-3.   ORKA NÁTTÚRUNNAR
A-4.   BÍLANAUST
A-5.   ARCTIC TRACK
A-6.   VEGAGERÐIN
A-7.   FÍB
A-8.   SAMGÖNGUSTOFA
A-9.   KRAFTVÉLAR
A-10. TEAM SPARK ICELAND
B-2.   MANNVIT
syningarsvæði
Sýnendur
Ráðstefnugjald

Eftirtaldir aðilar eru samstarfsaðilar

BÍLAR, FÓLK OG FRAMTÍÐIN

Ráðstefnugjald  kr. 29.500.

Innifalið er:

ráðstefnugögn,

morgunkaffi,

hádegisverður, 

síðdegiskaffi

léttar veitingar í lok dags.

HVAÐ KOSTAR ?

Bakhjarlar
Hafðu samband

VERTU MEÐ,TRYGGÐU ÞÉR MIÐA!

- TAKMARKAÐ FRAMBOÐ - 

Vista Expo ehf

Ármúla 6

108 Reykjavík

kt. 660515-0110

VSK nr. 121119

Hafðu samband

893-8194

690-9090

Success! Message received.

bottom of page